Thursday, September 13, 2012

tUnE-yArDs

tUnE-yArDs eru áunnið bragð. Það er gott diskó í þessu og fullt af krökkum á sýru í myndbandinu. Ég hélt alltaf að það væri karl sem syngur í bandinu en þetta er víst dama sem leikur listir sýnar með röddina og er allt í öllu í þessu bandi. Dama að nafni Merrill Garbus frá Nýja Englandi. Respek.


No comments:

Post a Comment