Saturday, September 22, 2012

Væntanlegir hrollar

Ungstirnið knáa Jennifer "ég-er-nokkuð-heit" Lawrence sem við sáum teygja bogann í The Hunger Games er að mæta í hrollvekju sem heitir House at the End of the Street. En kannski enn meira spennandi er Ethan "raunveruleikinn bítur" Hawke í hrollaranum Sinister sem er að fá rosa dóma og lítur vel út.


No comments:

Post a Comment