Monday, February 10, 2014

The Secret Life of Walter Mitty

Alltof þunglamaleg mynd með flötum persónum sem myndu kannski duga fyrir steikta grínmynd en ekki fyrir svona alverlega nálgun. Þessi nýjasta mynd Ben Stiller nær engan veginn að dansa á línunni milli gríns og alvöru og fellur því kylliflöt. Það var með herkjum að ég kláraði hana og kannski eina ástæðan var hlutverk Íslands í myndinni.

P.S. Er ekki gert lítið úr vitsemdum unga fólks vors þjóðar þegar það er sýnt skipta á hjólabretti fyrir einhverja teyjudúkku!

4/10


No comments:

Post a Comment