Sunday, March 23, 2014

Nymphomaniac Vol.1

Grallarinn danski Lars Von Trier er greinilega búinn að vera önnum kafinn við að búa til kynferðislegar líkingar. Í Nymphomanic er hægt að sjá afraksturinn en hann líkir kynferðislegum athöfnum meðal annars við flugveiði og tónverk Johann Sebastian Bach. Von Trier er hér hressilega að höggva á tvöfalda staðalinn sem hefur ríkt um kynhegðun karla og kvenna og alveg kominn tími á slíkt á hvíta tjaldinu.

Annars finnst mér hún skemmtileg þó á köflum detti hún aðeins niður. Ég á volume II alveg eftir.

No comments:

Post a Comment