Night Moves er hljómsveit sem er að koma sterk inn með plötunni Colored Emotions. Þetta er tríó frá Minneapolis, stofnuð af þremur menntaskólafélögum árið 2010. Ég er búinn að vera að renna yfir þessa plötu og þetta hljómar gríðarlega vel. Það mætti alveg lýsa þeim sem rafmagnslausum Mgmt.
No comments:
Post a Comment