Hvað halda Kínverjar um Ísland?
Ég spurði tvo hópa þessa spurningu og bað þá um að skrifa svarið á blað. Hér eru nokkur svör:
"skin is white and beautiful"
"Iceland money is krone"
"Iceland is near Finland. The population is few"
"Small country and developed"
"have a good benefit. In the morning and evening they often eat cold food. In the afternoon they eat warm food"
"Tall. White. Gentleman. Handsome"
"The people of Iceland are tall. The country is around by ocean"
"Gay"
"Earthquake"
"Have many waters"
"People work less than Chinese. They have more leisure time"
"Warm resource underground. Maybe drink hot wine."
"Is the food more delicious than Chinese food?"
"The people live in Iceland is very rich"
Ég sprakk úr hlátri þegar ég las á miðann "Gay". Þá hélt ég að þessi unga stelpa ætti við að fólk á Íslandi væri "gay" (fannst ég kannski full gay) en þega ég spurði hana út í þetta átti hún við að samkynhneigt fólk fær að gifta sig á Íslandi. Skörp hún!
No comments:
Post a Comment