Saturday, May 3, 2014

The Dish (2000)

The Dish er áströlsk kvikmynd byggð á sönnum atburðum en myndin segir frá þeim mönnum (og gervihnattardisknum sem myndin er kennd við) sem unnu við að senda út sjónvarspsmerkið frá tungl-lendingunni árið 1969. Þrátt fyrir viðfangsefnið er myndin mjög jarðbundin, eitthvað sem einkennir jafnan ástralska kvikmyndagerð. Að mínu mati er þetta afar vel heppnuð, lítil mynd sem segir frá venjulegu fólki sem vann á bakvið tjöldin við að skapa söguna. Og ekki skemmir fyrir að Sam Neill er í húsinu og sýnir heillandi leik.


No comments:

Post a Comment