Wednesday, May 28, 2014

Undur himingeimsins

Ég ætla að leyfa mér að mæla með þáttaröðum sem ég hef verið að kynna mér en það er BBC sem framleiðir þessa þætti (frá 2010) um undur sólkerfisins með poppvísindamanninum Brian Cox í fararstjórasætinu. Mjög merkilegir þættir og aðgengilegir en þeir ganga undir enska nafninu Wonders of the Solar System. Í fyrsta þætti er umfjöllunarefnið Sólin en hún er grundvöllur þess að við getum lifað á bláa punktinum.






No comments:

Post a Comment