Þessi kvikmynd er nú meiri snilldin. Ég hef horft á hana nokkrum sinnum og alltaf finnst mér hún jafn grípandi og gríðarlega flott. Kvikmyndatakan er svo rúsínan í pulsunni. Ég tel óþarfi að horfa á amerísku útgáfuna þar sem það er ómögulegt að toppa þetta sænska meistaraverk.
Titillinn á myndinni er líka góð speki fyrir ungar hnátur.
No comments:
Post a Comment