Sunday, December 2, 2012

Í fréttum er þetta helst..

Þetta er mikil stuðplata.

The Mars Volta geta ekki klikkað jafnvel þó þeir hafi yfirgefið þrumukraftinn á Bedlam in Goliath.

Smá kántrí, smá popp, smá sól, smá Kate Earl

Það eru engir hestar í þessu bandi, ég athugaði það. Slow Cruel Hands of Time af Mirage Rock.

Beth Orton er komin aftur og þetta er ljúft og hæfilegt lag sem heitir Last Leaves of Autumn.

Það er sumt sem maður getur alltaf reitt sig á og eitt af því er að maður getur alltaf kinkað hratt kolli í takt við Green Day.

Segjum þetta gott í dag.  


No comments:

Post a Comment