Tuesday, December 25, 2012

Tilkynning

Góðir hálsar,

Mér mistókst að halda jólin og hef því ákveðið að fresta þeim þangað til í lok Janúar.

Það breytir því þó ekki að hægt er að vera í hýru skapi og Jason Lytle er sannarlega hýr í skapi á nýju plötunnu sinni Dept. of Disappearance. Grandaddy áhangendur og aðrir geta hér hýrt sig vel upp með því að hlýða á þessa  plötu, til dæmis Willow Wand Willow Wand.

Gleðileg ekki-jól.




No comments:

Post a Comment