Wednesday, December 12, 2012

The Coup - The Magic Clap

Það er fullt af hressum krökkum í hljómsveitinni The Coup og þau voru að gefa út fjörugt jólalag sem heitir The Magic Clap. Í laginu hvetja þau alla hressa krakka til að vera ófeimin til að hrissta búk í kringum jólatré. Þetta er eitt af þeim jólalögum sem Tuskan kynnir í ár en Tuskan verður á ferð og flugi með Tuskulestinni í Desember.




No comments:

Post a Comment