Sunday, August 26, 2012

10 Hrollar

Þar sem ég var að tala um kvikmyndina Suspiria og er aðdáandi góðra hrollvekna þá ætla ég að punga út 10 hrollvekjum sem eru kannski ekki vel þekktar en samþykktar af Tuskunni.

Don´t Look Now (1973)
Þessi er vöðvaspennandi og dularfull með Donald Sutherland og Julie Christie.









A Tale of Two Sisters (2003)
Hrikalega spennandi og skerí kóresk draugamynd
 


The House of the Devil (2009)
Það var eitthvað krípí við þessa



Rec (2007)
Frábærlega hrollvekjandi spænsk "found footage" hrollvekja.
 


Shutter (2004) 
Fínasta misteríu draugamynd frá Tailandi.



Jacob´s Ladder (1990)
Eini sjensinn til að sjá Tim Robbins í hrollvekju. Þessi mynd er mikill sálfræðihernaður.
 


Martyrs (2008)
Á stundum óbærileg á að horfa enda mjög þung og erfið en rosalega vel gerð og leikin. Maður þarf gott nudd og hugleiðslu eftir að hafa horft á þessa

Night of the Living Dead (1968)
Þetta var sá tími þegar Sombíar löbbuðu hægt og eymdu meira (og voru í svart-hvítu).




















The woman (2011)
Feminista áróður í formi hryllingsmyndar?
 


In the Mouth of Madness (1994)
Þessi mynd hræddi mig mikið þegar ég sá hana í bíó þrettán ára. Ekki veit ég hvernig hún hefur elst.

No comments:

Post a Comment