Monday, August 13, 2012

Fávitarnir

Mér finnst alltaf gaman að horfa á Lars Von Trier myndir (nema Dogville). Maður getur alltaf bókað að geta ekki setið og horft án þess að nota vitsmunina aðeins til að átta sig á hvað er þar að sjá. Hann skorar mann alltaf á hólm og það er aðdáunarvert. The Idiots er eldgömul mynd sem ég sá í fyrsta sinn. Það er skemmtileg mynd og góð úttekt á danska getnaðarlimnum sem virðist í góðu standi.

Mínar uppáhalds Lars Von Trier myndir eru:

1. Antichrist
2. Breaking the Waves
3. The Idiots

Þetta er náttúrulega skelfilega ófullkominn listi en svona er þetta bara. Ég á meira að segja eftir að horfa á Dancer in the Dark og The Boss of it All.

No comments:

Post a Comment