Saturday, September 1, 2012

Gamla Tuskan

Tuskudagslagið þessa vikuna er gömul en rök tuska alla leið frá Írlandi. Lagið er af fyrstu plötu Trönuberjana og kom út fyrir næstum 20 árum. Er þetta besta lag The Cranberries? Affirmative.


No comments:

Post a Comment