Saturday, September 15, 2012

Tuskuna á loft drengir!

Það er frábær tilfinning að bleyta í góðri tusku og sveifla henni vægðarlaust. Þetta vita strákarnir í Bloc Party en þeir eru með sína tusku vel raka og í þéttri sveiflu á plötunni Four.


No comments:

Post a Comment