Thursday, September 27, 2012

No Doubt

Mikið var ég kátur að sjá það að Gwen "ávallt-í-góðu-líkamlegu-ásigkomulagi" Stefani og kó í No Doubt eru komin aftur og búinn að fleygja út eins og einu stykki af Push and Shove. Það eru orðin hvorki fleiri né færri en 11 ár síðan þau gáfu út plötuna Rock Steady. No Doubt eiga náttúrulega nokkur af anthemum níunda áratugarins og gáfu út plötu árið 2000 sem heitir Return of Saturn sem ég hlustaði á í hakk á sínum tíma Til að hita upp fyrir herlegheitin eru hér fimm tuskublaut frá No Doubt.


5. A Simple Kind of Life

4. Sunday Morning

3. Just a girl

2. Don´t speak

1. New









No comments:

Post a Comment