Hysjað upp um sig brækurnar
Saturday, September 8, 2012
Tæ
Það er fínn tælenskur veitingastaður í Ármúlanum sem heitir Pho. Snyrtilegur staður, einfaldur matseðill og maturinn fallega borin fram og bragðgóður. Fékk þar alveg þrælfína nautakjöts núðlusúpu.
No comments:
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment